Listmeðferð hefur reynst vel fyrir einstaklinga sem eiga erfitt með að tjá tilfinningar sínar og hugsanir munnlega. Myndmálið er sterk tjáningarleið sem virkar vel til úrvinnslu á erfiðri reynslu eða tilfinningum og hjálpar að opna á munnlega tjáningu og auka sjálfsskilning

Margvíslegar ástæður geta legið að baki komu eða tilvísun einstaklings í listmeðferð. Sem dæmi má nefna:
  • áföll
  • einelti
  • sorg
  • kvíði, þunglyndi
  • veikindi
  • slæm félagstengsl
  • lágt sjálfsmat
  • andlegt og/eða líkamlegt ofbeldi
  • erfiðar eða breyttar heimilisaðstæður
  • námsörðugleikar
  • tungumálaörðugleikar
  • sjálfsstyrking
  • átraskanir
  • þegar greining liggur fyrir um þroskafrávik eða fatlanir (t.d. ADHD, Tourette, einhverfuróf o.fl.)

Listmeðferð er fyrir börn, unglinga og fullorðna.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s